Upplýsingar frá öðrum aðilum

Hér má nálgast upplýsingar um svefnvanda og meðferðir við honum frá aðilum á Íslandi. Annars vegar er hægt að leita sér fleiri upplýsinga um svefnheilsu og hvaða úrræði eru í boði fyrir þá sem hyggjast bæta svefninn með HAM-S. Hins vegar eru hér vísanir í úrræði til að trappa sig út úr svefnlyfjanotkun. Að lokum er hér annað áhugavert efni frá ýmsum aðilum um þessi málefni.

>> Meiri upplýsingar um svefnheilsu:

> Heilsuvera um svefn

heilsuvera logo

· Myndbönd - ráðleggingar um svefn | Heilsuvera

· Viltu bæta svefninn? | Heilsuvera

· Svefntruflanir | Heilsuvera

> Heilsueflandi þjónusta

ÞÍH í lit án bakgrunns

· Skjólstæðingur_Ávanabindandi lyf_róandi og svefnlyf

>> Úrræði tengd HAM-S:

> Samstarfsverkefni

icon-09

Samstarfsverkefni Betri svefns, Heilbrigðisstofnunar Höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Um er að ræða vefmeðferð Betri svefns sem er 6 vikna meðferð við svefnleysi, ásamt 6 vikna eftirfylgd. Ræddu við heilsugæsluna þína um hvort hægt er að fá tilvísun í þessa meðferð.

> Heilsuvera um svefn

icon-10

· HAM Svefn | Heilsugæslan

>>Aðstoð við að hætta að nota svefnlyf (niðurtröppun) :

> Heilsugæslan

截圖 2025-02-28 下午4.23.43

Hægt er að fá aðstoð við niðurtröppun hjá þínum lækni. Ef lyfjafræðingur starfar á heilsugæslustöðinni getur hann einnig veitt slíka aðstoð. Hins vegar eru lyfjafræðingar ekki starfandi á öllum heilsugæslustöðvum, þannig að fyrirkomulagið getur verið mismunandi eftir staðsetningu. Talaðu við heilsugæsluna þína um aðstoð.

> Prescriby

prescriby logo-06

· https://www.prescriby.is/

>>Annað áhugavert efni frá ýmsum aðilum :

> Hægt er að sjá upplýsingar á ensku frá Kanadíska verkefninu Sleepwell á

· https://mysleepwell.ca

> Hlaðvörp frá öðrum aðilum

· Medication Mythbusters – Home of the Best Science (BS) Medicine Podcast

> Video frá öðrum aðilum

· SaferMedsNL