Algengar Spurningar
>> Hve mikil er notkun svefnlyfja á Íslandi í samanburði við önnur lönd ?

Notkun bensódíazepína og skyldra lyfja sem notuð eru við svefnvanda á Norðurlöndunum árið 2020 í skilgreindum dagsskömmtum á 1000 íbúa á dag (gögn fengið úr grein eftir Hojgaard o.fl. 2022)
Bensódíazepínskyld lyf eru oft kölluð z-lyf (þekkt undir vöruheitunum Stilnoct®, Imovane® og Imomed®)

Fjöldi einstaklinga sem notaði z-lyf á hverja 1000 íbúa á Íslandi og Danmörku árin 2020 til 2024 (fengið úr Talnabrunni Embættis Landlæknis og Sundhedsdatastyrelsen)
Notkunin lækkaði um 13% á Íslandi og 18% í Danmörku milli áranna 2020 og 2023 (tölur fengust ekki fyrir Danmörku árið 2024)
